Bókagagnrýni Kidda klaufa

Ég skrifađi bókagagnrýni um Dagbók Kidda klaufa.Mér fannst verkefniđ skemmtilegt ţví mér finnst gaman ađ lesa og mćla međ bókum fyrir ađra.

Dagbók Kidda klaufa fjallar um strák sem heitir, ţú giskađir á Ţađ.... Greggory. 

Bókin var gefin út áriđ 2018 af bókafútgáfunni Tindur. 

Hún gerist í Ameríku og fjallar um Greggory og besta vin hans Randver og uppátćki ţeirra. 

Bókin er byggđ upp sem dagbók og segir ţví frá lífi Greggory frá degi til dags. 

Dagbókin segir frá sambandi Greggory viđ fjölskylduna sína. Í upphafi bókar flytur afi hans inn til fjölskyldunnar. Afinn kemur róti á heimilislífiđ. Hann stressar pabba Greggory ţví allt ţarf  vera svo fullkomiđ og allt var betra í gamla daga finnst fullorđna fólkinu.Pabbin er strangari en vanalega eftir  afi kom í heimsókn.Bókin fjallar líka um samband Greggory viđ vini sína. Segir til dćmis frá ţegar ţeir opna límonađi stand saman. 

Mér ţykir ţessi bók vera fín ţví hún er lifandi og fyndin. Ţađ eru skemmtilegar myndir og létt  skilja ţessa skrift ţví ég skrifa svona sjálfur. Sögu persónurnar geta ver pirrandi  til dćmis Randver ţví  mér ţykir hann vitlaus. 

Ég myndi mćla međ ţessari bók fyrir krakka á mínum aldri. 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband